Íslenska

Ritun

Í ritun var ég að skrifa um jarl sem hét Ásgrímur sem er búinn að missa heimilið og reynir að ná því aftur. mér fannst ekki gaman að gera ritun því oftast veit maður ekki hvað maður á að skrifa um. Ég lærði að flestu góðu sögurnar eru skýrar og segja frá mörgum smáatriðum.

Bókagagnrýni Galdrastaf og græn augu

Í Íslensku hef ég verið að lesa bókina Galdrastaf og græn augu. Bókin snýst um strák sem  er fjórtan ára og er fæddur árið 1983 og fer í bíltúr með foreldrum sínum og finnur dularfullan stein og fer svo til fortíðar til ársins 1713 þar kynnist hann stelpu sem hann verður skotinn í og hann kynnist þjóðsagna persónu hann kynnist lífinu í gamla daga og reynir að komast aftur 

Mér finnst bókin fræðandi og skemmtileg því fyrst þegar að ég sá hana þá fannst mér hún ekki líta spennandi út en þegar ég las hana þá var hún mjög góð hún segir þér hvernig fólk lifði á 18 öld t.d hvernig fólk hagaði sér hvað það át og hvað hjá trúar fullt það var t.d það mátti ekki seta sokkana sína undir kodda því þá geturðu mist minnið og skórnir þurftu alltaf að snúa í sömu átt annars gæti djöfullinn komið og að lokum ef þú barðir á dyr seint um kvöld þá þyrftir þú að segja hér ber Guð á dyr


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hector Snær Hernandez Aronsson
Hector Snær Hernandez Aronsson

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband