21.1.2016 | 13:57
Bókagagngrýni setuliđiđ
Ég las bókina setuliđiđ eftir Ragnar Gíslason. mér fannst bókin skemmtileg, spennandi og frćđandi um seinni heimstyrjuöldina á Íslandi. Ţađ var mikill draugagangur og spenna í ţessari bók sem gerđi ţessa bók mjög skemmtilega og höfundurinn náđi ađ gera mikla sögu um hermenni sem námu hér á land.
Mér finnst ađ bókin ćtti ađ vera ađeins lengri.
Bođskapur bókarinnar er sá ađ segja satt og ljúga ekki ţví ţađ mun einhvern tímann komast upp um allt og ađ fyrirgefa ađra og taka ábyrgđ á hlutum sem mađur gerir.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.